H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í sögunni "Snigilinn og rósaviðurinn" bregður Andersen á þann leik að láta fyrirbæri úr náttúrunni velta fyrir sér heimspekilegum hugðarefnum mannanna. Þetta er ekki óþekkt bragð í skrifum hans og táknsögur af þessu tagi verða gjarnan til þess að ljá ...