Sagan fjallar um Björn, sem er formaður á Pollux, fiskibát Gunnars kaupmanns í Bláfirði. Þegar Björn missir bátinn sinn upp í skuldir kaupmannsins brennir hann bátinn og lendir í fangelsi, fullur af skömm. Honum hlotnast þó annað tækifæri þegar honum býðst nýr bátur en spurningin er hvort tilfinningarnar muni bera hann ofurliði á ný eða hvort honum takist að breyta rétt.Sögurnar sem eru hluti af s...