Sagan á sér stað í kaþólskum sið á Íslandi og segir frá munk sem fellur í freistni þegar ástin bankar á dyrnar. Hann stendur frammi fyrir því að velja á milli stúlkunnar og trúarinnar. Valið mun hafa örlagaríkar afleiðingar þegar harka vetrarins tekur við og verður Árni að takast á við afleiðingar gjörða sinna.Sögurnar sem eru hluti af smásagnasafni Davíðs Þorvaldssonar, eru: Björn formaður, Árni ...