Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Til hans kemur fátæki flutningamaðurinn Jósef og biður hann að segja sér frá ævintýrum sínum. Sindbað segir honum frá einum af fjölmörgu siglingaferðum sínum, þar sem hann lenti í óveðurs hremmingum og áhöfn hans ákveður að hvíla sig á eyju sem er full af alls kyns verum sem þeim óraði ekki fyrir.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævin...