Charles Garvice var breskur rithöfundur sem skrifaði ástarsögur. Ferill hans hófst á blaðamennsku en síðar naut hann gífurlegra vinsælda sem penni. Hann seldi á aðra milljón bóka árlega til dauðadags.
Charles Garvice var breskur rithöfundur sem skrifaði ástarsögur. Ferill hans hófst á blaðamennsku en síðar naut hann gífurlegra vinsælda sem penni. Hann seldi á aðra milljón bóka árlega til dauðadags.