H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Þrátt fyrir fagran titil er "Rósarálfurinn" myrk saga um morð og illþýði. Eins og svo oft í sögum Andersens er stillt upp andstæðum manns og náttúru, þar sem hið síðarnefnda er gott og fallegt meðan mannskepnan er óréttlát og grimm. Sagan hverfist um ...