H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Paradísargarðurinn" er ein þeirra sagna sem veltir upp þeim trúarlegu þemum sem algeng eru hjá Andersen. Aðalpersónan tekst á við hina sígildu spurningu hinnar trúuðu manneskju um viðskiptin við skilningstréð. Auk þess að vekja lesendur til umhugsuna...