Peter Gotthardt er fæddur í nágrenni Kaupmannahafnar í Danmörku árið 1946. Hann var mikill lestrarhestur í æsku og drakk í sig sögur og ævintýri sem hann fann á bókasafninu. Peter hefur samið meira en sextíu bækur fyrir börn og margar þeirra fjalla um álfa.