Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var þeirra griðarstaður þar sem þær vöppuðu um, tíndu ber og fylgdust með dýrunum. Dag einn um hávetur ber björn að dyrum hjá mæðgunum og biður um að fá að koma inn í hlýjuna. Mæðgurnar taka ástfóstri við björninn og sárnar...