Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni Mjallhvíti og endurheimta þannig titil sinn sem fríðust allra kvenna í konungsríkinu.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upp...