H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Litla stúlkan með eldspýtunar" er eitt þeirra sem flest þekkja og hefur, þrátt fyrir nöturlega segðina, verið vinsæl jólasaga og aðlöguð að ýmsum formum. Í sögunni birtast kunnugleg minni Andersens, eins og samúðin með fátæktinni og þá sérstaklega fá...