Þegar fátækur bóndi getur ekki lengur séð fjórum listfengnum sonum sínum farborða halda þeir út í heim til að freista gæfunnar. Þegar konungur óskar eftir aðstoð við frelsa dóttur sína úr klóm ógurlegs dreka taka bræðurnir höndum saman um að bjarga konungsdótturinni. Til ósætta kemur þó þegar þeir þurfa að ákveða sín á milli hver þeirra skuli fá að giftast henni því allir töldu þeir sig eiga tilka...