"Ég fékk sms-skilaboð. Ég hefði ekki einu sinni átt að kíkja á símann. En ég greip hann samt og setti hann strax á hljóðlausa stillingu, fyrirfram, svo hringing myndi ekki trufla fundinn. En að sjálfsögðu gat ég ekki staðist að lesa skilaboðin: "Engin kona getur verið eins blaut og eins þröng og þú. Mig verkjar í líkamann, hann saknar þín svo. P."Þetta eru ekki skilaboðin sem maður vill fá rétt áð...