Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng og þreytt eftir dagsferðir sínar með sonunum þremur, rekur skraddarinn þá að heiman. Fljótlega rennur þó upp fyrir skraddaranum að hann hafi verið blekktur. Mörgum árum síðar halda synirnir þrír...