Ævafornar rústir. Fjölskylduhneyksli. Forboðin ást. Caroline Verlaine veit að eitthvað er að. Systir hennar, Roma, er horfin og enginn getur sagt henni hvers vegna. Eina vonin er að fara þangað sem systir hennar sást síðast – Lovat Stacy, en það er hús með banvæna sögu. Hafið og kviksandurinn við strendur Dover hafa ógnað Stacy fjölskyldunni svo kynslóðum skiptir. En kviksandurinn er ekki það hætt...