Fótbolti snýst hvorki um líf né dauða – það er miklu mikilvægara!KF Mezzi keppir til að vinna í deildinni, svo þau geti tekið þátt í Íslandsmeistaramótinu.Það þýðir að þeir þurfa að sigra gamla félagið hans Tómasar, KFK! En þjálfari Mezzi, Kári, er kannski að fara í nám til Bandaríkjanna. Ef hann hættir, hver á þá að þjálfa KF Mezzi? Og geta þau yfir höfuð unnið án Kára?KF Mezzi er sería af fótbol...