Er lífið fótbolti eða er fótbolti lífið?KF Mezzi er hætt komið. Krakkarnir þurfa að hafa sig öll við til að halda liðinu í deildinni. Það hafa margir hætt undanfarið og stelpurnar eru farnar að tala um að hætta líka. Þjálfararnir tala jafnvel um að sameina KF Mezzi og gamla liðið, KFK. Það hvarflar að Tómasi að hætta og einbeita sér bara að meistarabúðunum. En hvað verður þá um KF Mezzi?KF Mezzi e...