K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonurKlara og Rósa eru bestu vinkonur. Þær eiga vinkonuhálsmen og ætla báðar að vera prinsessur á grímuballinu í frístundinni. En svo byrjar Júlía í skólanum þeirra og þá verða skyndilega miklar breytingar hjá Klöru.K fyrir Klara 2 – Viltu vera kærastan mín?Klara er sk...