Jane Lindsay hefði aldrei getað ímyndað sér að hún yrði rík. Hvað þá að hún yrði ástfangin af manni sem hún gæti ekki treyst. Jane hafði verið hugfangin af húsi hinna þúsund lampa frá því hún heyrði fyrst af því. Þegar hún er loks komin í húsið, eftir óhamingjusamt ástarsamband og brúðkaup af skynsemisástæðum, er það allt öðruvísi en hún hafði ímyndað sér. Hún upplifir sig óvelkomna, eins og einhv...