Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir örkuðu á milli búða og stálu sér til matar. Sagan endar þó ekki vel fyrir fjárhundinn því honum er ráðinn bani en grátittlingurinn hefnir ófara hans með eftirminnilegum hætti. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan hei...