Stjúpdóttir ríkrar ekkju stingur sig á snældu og missir hana ofan í brunn. Af ótta við að týna snældunni stekkur stúlkan ofan í brunninn og rankar við sér á grænni, blómskrýddri flöt. Stúlkan hittir vingjarnlega eldri konu sem býður henni húsaskjól gegn því að sinna heimilisstörfum. Þegar unga stúlkan óskar eftir því að fara aftur til síns heima launar konan henni ríkulega fyrir vel unnin störf og...