""Ég finn að brjóstin spennast og tútna, eins og þau séu að springa. Ég halla mér rólega upp að afgreiðsluborðinu. En það sem enginn sér eru hendur mannsins sem kreista á mér brjóstin, svo fast að holdið flæðir út á milli fingranna. Ef ég stend grafkyrr og einbeiti mér finn ég hvernig fíngerð svört hárin á handarbaki mannsins kitla á mér framhandlegginn. Ég held niðri í mér andanum og get ekki ann...