H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Hans Klaufi er eitt af grínartugri ævintýrum hans. Þrír bræður á leið út í heiminn að biðja prinessu er ekki óalgengt ævintýraminni úr munnlegri hefð. En hér tekst Andersen, með smellnum vísunum, að færa það nær samtíma sínum – og deila á hann um leið...