Komið með Gurru grís í alls kyns ævintýr!
Gurra tekur þátt í hæfileikasýningu, fer í leikhús, heimsækir safn, tekur þátt í fjársjóðsleit og finnur risastóran drullupoll! Með henni í þessum ævintýrum er öll grísafjölskyldan og allir vinir hennar.
Öllum finnst gaman að lenda í ævintýrum með Gurru grís!