Klaufa-Bárður var yngstur þriggja bræðra. Eldri bræðurnir tveir stríddu honum og skildu hann útundan. Eitt sinn, þegar eldiviðinn þvarr í kotinu, voru eldri bræður Bárðar sendir út í skóg til að sækja meira en báðir komu þeir tómhentir tilbaka. Bauðst þá Klaufa-Bárður til að fara út í skóg og sækja eldivið. Hefst þá mikil ævintýraför Klaufa-Bárðs þar sem kemur við sögu gamall maður, gullgæs ásamt ...