Fátæk þjónustustúlka er á ferð um skóginn með húsbóndum sínum þegar ræningjar ráðast á þau. Þjónustustúlkan kemst undan en villist í þykkum skóginum. Kemur þá aðvífandi hvít dúfa sem færir henni lítinn gylltan lykil. Lykillin gengur að stóru tré þar sem stúlkan getur borðað allt sem hana langar í. Dúfan færir henni nýjan lykil að öðru tré og stúlkan nýtur þeirra lystisemda sem þar er að finna. Dag...