Þumall er agnarsmár en afar hugaður ungur drengur sem á sér þá ósk heitasta að kanna heiminn. Þumall lendir í ótal ævintýrum á ferðalagi sinu og á vegi hans verða margar fjölskrúðugar persónur sem ekki hafa allar hreint mjöl í pokahorninu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í a...