H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Fegursta rós heimsins" blandar saman tveimur fyrirbærum sem voru honum afar kær, náttúru og trú. Andersen tekst hér að mála á hrífandi máta upp fegurstu dyggðir mannkynsins, án þess að gleyma hinni æðstu fórn, sem hvert guðsbarn ætti að hafa í huga.