H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Engillinn" er eitt af þeim undur sorglegu sem taka á því sárasta sem til er, barnadauða. Það er viðvarandi þema í verkum Andersens, enda var það ekki óalgengur harmur á hans tíð. Með einlægri trú á æðri máttarvöld tekst honum þó að takast á við sorgi...