Georgette Heyer (1902-1974) var enskur rit- og smásagnahöfundur. Frá unga aldri lagði hún stund á skriftir og var aðeins sautján ára þegar frumraun hennar á ritvellinum "The Black Moth" var gefin út. Það reyndist einungis byrjunin á tilkomumiklum ferli en Georgette skrifaði yfir 57 bækur um dagana og nutu margar þeirra vinsælda um allan heim. Hún var brautryðjandi í flokki sakamálasagna og söguleg...