Ungur maður kom á lögreglustöðina í Tønsberg og tilkynnti að móðir hans væri horfin. "Það er ekki eðlilegt að það sé sonurinn sem tilkynnir um hvarf móðurinnar á meðan eiginmaður hennar situr heima."Um nokkurra vikna skeið í nóvember 2005 fylgdist mestöll norska þjóðin með leit að fjögurra barna móður sem hafði horfið frá heimili sínu í Tønsberg. Í þessari grein fær lesandinn innsýn í hvernig dugl...