Marritt tvíburarnir hafa vakið mikla hrifningu í Metropol fjölleikahúsinu en þar stíga þær klæðlausar á svið og heilla gesti með undurfögrum tvísöng. Þegar barón Kaj von Hutter hyggst ganga að eiga aðra systurina leitar áhyggjufull móðir hans á náðir Basil fursta. Þótt furstinn leggi það ekki í vana sinn að hnýsast í ástarmálum annarra, kveikja aðstæðurnar þó forvitni hans og fara þá ýmis hjól að ...