Þegar öflug sprengja springur á götum New York borgar liggur flokkur Stjórnleysingja tafarlaust undir grun. Upptök ofbeldisins eru mótmæli gegn dómnum yfir Sacco og Vanzetti sem hafa verið dæmdir til dauða fyrir sex ára gamalt ránsmorð. Á meðan óöld ríkir í borginni og saklaust fólk bíður bana, stjórnar hin sautján ára, Tatjana Nikolajana, meðlimum Stjórnleysingja með harðri hendi. Hið óstöðvandi ...