Basil fursti og Sam Foxtrot halda til Parísar í von um að varpa ljósi á gamalt glæpamál sem furstinn neyddist til að leggja á hilluna nokkrum árum fyrr. Hinn undirförli greifi De Miroi og þjóðþekkta leikkonan Stella Eclaire eru meðal þess glæpalýðs sem hér beita lævíslegum brögðum og draga saklausar sálir inn í atburðarrásina. Hjartaþjófurinn illræmdi er einnig í vígamóð og berst leikurinn alla le...