Þegar Bartzgerald lávarður hverfur fyrirvaralaust fara leyndardómsfullir atburðir að eiga sér stað. Firestone skipstjóri er órólegur yfir brotthvarfi vinar síns en hin fagra lafði Girdlestone virðist ekki öll þar sem hún er séð. Basil fursti, með sinni einstöku útsjónarsemi, er fenginn til að leys ráðgátuna um stolnu dementana, kókaínsmyglarann og örlög lávarðarins.Persónurnar og notkun á tungumál...