Basil fursti þarfnast hvíldar eftir margra ára eltingaleik við allskyns glæpalýð og ætlar sér að leita næðis í afskekktri sveit á Englandi. Hann kemst þó ekki langt áður hann villist af leið og lendir í óvæntum hremmingum. Tekur þá við dularfull atburðarás sem hefst á gömlu óðalssetri á Englandi en berst alla leið til arabahöfðingjans í Afghanistan. Eins og ævinlega eru Basil fursti og Sam Foxtrot...