Hin unga Karólína á framtíðina fyrir sér þegar hún, á fögnuði til heiðurs drottningarinnar, opinberar fyrir slysni hræðilegt fjölskylduleyndarmál og brýtur þar með reglur virðulegrar fjölskyldu sinnar.
Þrátt fyrir að hafa alltaf verið til fyrirmyndar fram að þessu, er hún samstundis sett í útlegð til frænda síns í Cornwall, svarta sauðsins í fjölskyldunni. Lífi hennar er þar með snúið á hvolf, þan...