Í ævintýrinu um Stjörnudalina kynnumst við lítilli fátækri munaðarlausri stúlku sem sér aumur á samferðarfólki sínu og gefur frá sér það litla sem hún á þar til hún stendur uppi allslaus. Stúlkunni er launað örlæti sitt enda sælla að gefa en þiggja eins og segir í orðatiltækinu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræ...