Þegar fátækur bóndi eignast 13. barnið sitt heldur hann af stað út á þjóðveginn til að finna skírnarvott til að tryggja barninu bjarta framtíð. Á vegi hans verða Guð almáttugur, Kölski og dauðinn sjálfur. Eftir nokkra umhugsun velur bóndinn fátæki dauðann sem skírnarvott því hann gerir ekki upp á milli nokkurs manns. Barnið vex og er orðið að ungum pilti þegar dauðinn færir því skírnargjöfina og g...