Kötturinn og músin voru vinir. Þegar þau voru að undirbúa sig fyrir veturinn ákváðu þau að geyma vetrarforðann sinn í kirkjunni því þar myndi enginn þora að stelast í forðann þeirra. Veturinn leið og þegar þrengja fór að í búinu bað músin köttinn um að koma með sér og sækja vetrarforðann í kirkjunni. Þegar músin sá að krukkan með flotinu þeirra var tóm grunar hana köttinn, vin sinn um græsku. Kött...