Jóhannes tryggðartröll var uppáhaldsþjónn konungs sem á dánarbeði sínu bað Jóhannes um að ganga ungum syni sínum og arftaka í föðurstað eftir sinn dag. Jóhannes framfylgdi loforði konungs eftir hans dag, sýndi syninum höllina og gersemarnar, allt ríkidæmi hans, utan litla herbergisins innst á ganginum sem Jóhannes hafði lofað konungi að hleypa honum alls ekki inn í. Forvitni unga konungsins var hi...