Þegar veiðimenn konungs hverfa einn af öðrum inni í skógarlendi konungsins kemur erlendur veiðimaður konungi til bjargar og býðst til að fara inn í hinn illræmda skóg og komast að því hvað valdi brotthvarfi mannana. Finnur hann þá villimann sem talinn var hafa herjað á íbúa konungsríkisins og færir til hallarinnar. Konungur lætur læsa villimanninn í járnbúri og hótar hverjum þeim sem opnar búrið l...