Eftir 7 ára vist hjá húsbónda sínum þótti Hans kominn tími til að halda heim til móður sinnar. Hans hafði verið trúr og dyggur húsbónda sínum sem færði honum vænan gullhnullung að launum. Með níðþungan gullhnullunginn heldur Hans af stað heim á leið. Á leiðinni hittir hann nokkra vegfarendur sem bjóðast til að létta byrðinni af honum. Hann bíður ekki boðana og skiptir gullhnullungnum út fyrir hes...