Manndráp eru frekar fátíð á Íslandi og vandlega skipulagðar manndrápstilraunir eru enn sjaldgæfari. Þau fáu manndráp og manndrápstilraunir sem þessi tiltölu- lega friðsama þjóð þarf að hafa áhyggjur af eru yfirleitt atburðir sem eiga sér stað í ölæði eða annarri vímu.-