Einu sinni var malari sem áður var hamingjusamur og auðugur en var nú orðinn félítill og áhyggjufullur. Dag einn sér hann fagra hafmey stíga upp úr tjörninni við myllustífluna. Hann verður hræddur en hafmærinni tekst að róa hann með hljómfagri röddu sinni og sannfærir hann um að hún geti bjargað honum úr fjárhagskröggunum og gert hann hamingjusamari en hann hafi nokkurn tímann verið, að uppfylltum...