Þegar ung og undurfögur kóngsdóttir missir gullkúluna sína ofan í brunninn í drungalega skóginum við hlið hallarinnar birtist froskur sem býðst til að sækja gullkúluna gegn því að hún leyfi honum að fylgja henni inn í höllina. Kóngsdóttirin samþykkir tilboðið en stingur froskinn af þegar hann hefur sótt gullkúluna. Froskurinn sættir sig ekki við þessi málalok og tekst með klækjum að koma sér inni ...