Dóttir konungs var mikið veik og engin leið virtist til að bjarga henni önnur en ef spádómur rættist um að stúlkan yrði heilbrigð ef hún borðaði sérstakt epli. Konungur bar nú út boð um að hver sá sem myndi finna slíkt epli skyldi fá að eiga dóttur hans fyrir konu. Bóndi nokkur sendir þrjá syni sína til hallarinnar með epli að reyna að bjarga konungsdótturinni. Yngsta syni bóndans, Aula Bárði tek...