Í ævintýrinu um Bláa ljósið segir frá hermanni sem leystur er undan herskyldu sinni við konunginn, slippur og snauður. Á vegi hermannsins verður kona sem aðstoðar hann og gefur honum að borða. Konan reynist vera norn í dulargervi sem krefst þjónustu hermannsins að launum. Eitt af verkefnum hermannsins í þjónustu nornarinnar er að fara niður brunn og sækja blátt ljós. Hermanninn grunar nornina um g...