Í þessu safni af þjóðsögum og ævintýrum Grimmsbræðra, í þýðingu Theodórs Árnasonar, gefst einstakt tækifæri til þess að rifja upp kynnin við gamalkunnar persónur úr heimsþekktum ævintýrum en ekki síður að uppgötva önnur minna þekkt ævintýri sem einnig er að finna í þessum heimsbókmenntum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur...