Valla-Ljóts saga 

Available
0
StarStarStarStarStar
0Reviews
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli og Böðvar standa frammi fyrir því að móðir þeirra hyggst gifta sig aftur og leggst einn bræðranna gegn því. Upphefjast þá deilur þar sem Valla-Ljótur kemur við sögu ásamt Guðmundi ríka.
Samples
Audiobook
mp3
3,99 €
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli og Böðvar standa frammi fyrir því að móðir þeirra hyggst gifta sig aftur og leggst einn bræðranna gegn því. Upphefjast þá deilur þar sem Valla-Ljótur kemur við sögu ásamt Guðmundi ríka.
Follow the Author

Options

  • ISBN: 9788726516272
  • Copy protection: None
  • Publication Date: Apr 2, 2020
  • Publisher: SAGA EGMONT HÖRBUCH
  • Language: isl
  • Format: mp3

Reviews

LoaderLoaderLoaderLoader